Sunday, October 16, 2011

Þessa dagana...

Skoða fallegt dót fyrir nýtt heimili

Uppáhaldsbúðir:
Fríða frænka - Tiger - Kolaportið - ikea
sösterene grene

Uppáhalds leirtau

-frá systur minni Jónu Birnu
skálar og kaffibollar


Elska ís!
Þó það sé komið haust á samt að borða mikinn ís... alltaf
-mikilvægt-


Keypti mér um daginn hnífapör með útskornum
og mynstruðum sköftum
Reyndar út plasti en þau eru svo falleg
gleður mig alltaf að nota þau :)

Gamalt og ljótt er fallegt... ok?
Eru allir að ná því ?

No comments:

Post a Comment